Guðmundur Árnason -

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1699 um. Vígðist vorið og tók við Hallormsstað og þjónaði til dauðadags. Andaðist i bólunni miklu. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 124.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1702-1708

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018