Þorsteinn Illugason -

Prestur. Var líklega aðstoðarprestur föður síns í Múla í Aðaldal þegar hann fékk vonarbréf fyrir Múla 1578. Tók við staðnum eftir föður sinn 1584 og hélt til æviloka. Varð 1. september 1590 umboðsmaður og samtímis prófastur í Þingeyjarþingi og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 211.

Staðir

Múlakirkja í Aðaldal Aukaprestur 1578?-1584
Múlakirkja í Aðaldal Prestur 1584-1632

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2019