André Bachmann (André Bachmann Sigurðsson) 08.01.1949-
<p>... André hefur spilað á trommur og sungið með ýmsum danshljómsveitum frá 1972, s.s. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar, Aríu, Hljómsveit André Bachmann og loks hljómsveitinni Gleðigjöfum sem enn leikur fyrir dansi.</p>
<p>André gaf út diskinn Gleðigjafinn, André Bachmann, Til þín, 1995.</p>
<p>André skipulagði dægurlagakeppnina Landslagið, skipulagði, ásamt Kiwanisklúbbnum Viðey styrktardansleik vegna sundlaugarbyggingar fyrir fatlaða í Reykjadal, skipulagði Kántrýhátíð, ásamt Magnúsi Kjartanssyni, á Hótel Sögu á síðasta ári til styrktar Hallbimi í Kántrýbæ og gaf út nú fyrir jólin ásamt Árna Scheving og Þorgeiri Ástvaldssyni diskinn Maður lifandi, til styrktar Þroskaheftum í tilefni fjörutíu ára afmælis Styrktarfélags vangefinna...</p>
<p align="right">Úr André Bachmann Sigurðsson fimmtugur. Dagblaðið Vísir-DV. 8. janúar 1999, bls. 26</p>
Hópar
Hópur 1 | Stöður | Frá | Til |
---|---|---|---|
Hljómsveit André Bachmann | Söngvari og Trommuleikari | 1988-09-09 |
Skjöl
Adré Bachmann tónlistarmaður – 70 ára. Morgunblaðið. 8. janúar 2019, bls. 26-27 | Skjal/pdf | |
![]() |
André Bachmann 2004 | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
- André Bachmann Sigurðsson fimmtugur. Dagblaðið Vísir-DV. 8. janúar 1999, bls. 26
- André Bachmann Sigurðsson sextugur. Dagblaðið Vísir-DV. 8. janúar 2009. bls. 24
- Lykillinn að lífinu – rætt við André Bachmann. Morgunblaðið. 21. mars 2004, bls. 32
- Ég er bara jarðýtan. Dr. Gunni ræðir við André Bachmann. Fréttablaðið. 27. mars 2010, bls. 32

Hljómborðsleikari , strætisvagnabílstjóri , söngvari og trommuleikari | |
Ekki skráð |
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.01.2016