André Bachmann (André Bachmann Sigurðsson) 08.01.1949-

... André hefur spilað á trommur og sungið með ýmsum danshljómsveitum frá 1972, s.s. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar, Aríu, Hljómsveit André Bachmann og loks hljómsveitinni Gleðigjöfum sem enn leikur fyrir dansi.

André gaf út diskinn Gleðigjafinn, André Bachmann, Til þín, 1995.

André skipulagði dægurlagakeppnina Landslagið, skipulagði, ásamt Kiwanisklúbbnum Viðey styrktardansleik vegna sundlaugarbyggingar fyrir fatlaða í Reykjadal, skipulagði Kántrýhátíð, ásamt Magnúsi Kjartanssyni, á Hótel Sögu á síðasta ári til styrktar Hallbimi í Kántrýbæ og gaf út nú fyrir jólin ásamt Árna Scheving og Þorgeiri Ástvaldssyni diskinn Maður lifandi, til styrktar Þroskaheftum í tilefni fjörutíu ára afmælis Styrktarfélags vangefinna...

Úr André Bachmann Sigurðsson fimmtugur. Dagblaðið Vísir-DV. 8. janúar 1999, bls. 26

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hljómsveit André Bachmann Söngvari og Trommuleikari 1988-09-09

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Hljómborðsleikari, strætisvagnabílstjóri, söngvari og trommuleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.01.2016