Magnús Gíslason 23.12.1819-23.04.1904

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1845. Vígðist aðstoðatptrestur föður síns í Sauðlauksdal 29. júní 1845 og fékk prestakallið 17. apríl 1852. Fékk lausn vegna vanheilsu 15. apríl 1879 og fluttist að Kvígindisdal og var þar til æviloka. Búhöldur, góður kennimaður og vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 423. </p>

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Aukaprestur 29.06.1845-1852
Sauðlauksdalskirkja Prestur 17.04.1852-1879

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.06.2015