Þorleifur Einarsson -1681

Prestur. Lærði í Skálholtsskóla. Vigður í september 1680 aðstoðarprestur sr. Guðmundar Jónssonar á Hjaltastöðum. Varð bráðkvaddur í svefni.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 175-76.

Staðir

Hjaltastaðakirkja Aukaprestur 09.1680-1681

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018