Þorleifur Kláusson 1627-1699

<p>Prestur. Lærði í Skálholtsskóla, vígðist aðstoðarprestur að Útskálum 1651 og fékk prestakallið að fullu 19. febrúar 1660 og þjónaði til æviloka. Þjónaði og Hvalsnesprestakalli 1691-93.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 181. </p>

Staðir

Útskálakirkja Aukaprestur 1651-1660
Útskálaprestakall Prestur 19.02.1660-1699
Hvalsneskirkja Prestur 1691-1693

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.06.2014