Gísli Pálsson -1661

Prestur sem andaðist um 1661. Fékk Hvalsnes líklega 1651 en veiktist af holdsveiki og sleppti prestakallinu í fardögum 1655.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 74.

Staðir

Hvalsneskirkja Prestur 1651-1655

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.06.2014