Þorsteinn Jónsson 1697-10.09.1748

Prestur. Varð stúdent um 1718, varð heyrari á Hólum 1721, vígðist kirkjuprestur að Hólum 28. maí 1724, fékk Saurbæ í Eyjafirði 1739 og hélt til æviloka. Orti bæði á íslensku og latínu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 214.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 21.05.1724-1739
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 1739-1748

Kennari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2017