Einar Rafn Þórhallsson (Einar Indra) 04.05.1981-

<p>Einar hefur verið viðriðin elektróníska tónlist í um áratug en hefur rétt nýlega byrjað að spila á fullum krafti. Nýlega var lag hans Montains Blue valið sem aukalag á kynningardisk Möller Records fyrir listamenn sína, Helga Vol. 2. Einar vinnur nú að sinni fyrstu plötu.</p> <p>Árið 2009 kláraði Einar M.ed gráðu ásamt því að fá kennararéttindi. Síðan þá hefur hann kennt ýmis fög við menntaskóla eins og félagsfræði, lífsleikni, viðburðastjórnun og jóga.</p> <p>Árið 2011 bjó hann til valgrein í tölvutónlist í Menntaskólanum við Sund og hefur verið að kenna það síðan.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Kennari , lagahöfundur og raftónlistarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.07.2014