Björn Jónasson (Björn Þorláksson Jónasson) 20.10.1884-1965

Fluttist vestur með foreldrum sínum 1893 og dvaldist með þeim í Argyle, Manitoba. Fluttist til Silver Bay 1908 og tók þar heimilisréttarland. Gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum og sat lengi í sveitarstjórn. Heimild: Vestur-íslenskar æviskrár II bls. 177.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1955 SÁM 87/1020 EF Segir sögu sína og segir frá búskap, flóðum og baráttu við þau Björn Jónasson 35686

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.10.2015