Skafti Loftsson -1621

Virðist vera orðinn aðstoðarprestur föður síns? 1563, fékk Setberg 1571 og hélt til æviloka. Varð prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi líklega 1569 og er það enn 1610 og 1617. Mikilhæfur maður og vel metinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 286.

Skafta er ekki getið sem aðstoðarprests að Húsafelli í bók Hannesar og ekki heldur í kaflanum um föður hans hjá Páli Eggerti. GVS

Staðir

Setbergskirkja Prestur 1571-1621

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.02.2015