Arnór Árnason 16.02.1860-24.04.1938

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1884 og guðfræðipróf 1886. Fékk Tröllatungu 31. ágúst 1886 og fékk þar lausn frá embætti 11. maí 1904. Fékk Hvamm í Laxárdal 10. maí 1907 og lausn 1935. Var dugnaðar- og áhugamaður mikill. Hafði ýmis trúnaðarstörf í héraði s.s. kennslu.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 82-83. </p>

Staðir

Tröllatungukirkja Prestur 31.08.1886-1904
Hvammskirkja Prestur 10.05.1907-1935

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.08.2018