Snjólfur Björnsson 1650-1731

Prestur. Líklega stúdent 1672 frá Skálholtsskóla. V'igðist líklega 1675 aðstoðarprestur sr. Guðmundar Guðmundssonar að Hofi í Álftafirði, fékk Stöð 31. mars 1680 og lét þar af prestskap 1724 efnalaus með öllu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 299.

Staðir

Stöðvarfjarðarkirkja Prestur 1680-1723
Hofskirkja Aukaprestur 1675-1680

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018