Eiríkur Þorsteinsson 05.06.1894-06.12.1992

<p>Var á Teigi, Hofssókn, Norður-Múlasýslu 1930. Bóndi í Bakkakoti í Skorradal, síðar verkamaður á Akranesi.</p> <p align="right">Íslendingabók 9. júlí 2013.</p> <p>Borgfirskar æviskrár, II 224-225.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Draugar á Austurlandi. Eiríkur segir frá Móra og viðureign þeirra í Húsey í Hróarstungu. Trú á tilvi Eiríkur Þorsteinsson 40707
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Spurt um huldufólk og álagabletti. Gott að vera í Skorradal, en erfiðir tímar vegna mæðiveikinnar. Eiríkur Þorsteinsson 40708
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Spurt um nykra og skrímsli í vötnum. Eiríkur kannast ekkert við slíkt. Eiríkur Þorsteinsson 40709
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Eiríkur kunni flest öll lögin í sálmabókinni. Og hann spilar á harmóniku. Eiríkur flytur fjögur lög: Eiríkur Þorsteinsson 40710
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Eiríkur segir frá því hvernig hann hóf að spila á harmóniku Eiríkur Þorsteinsson 40711
19.06.1985 SÁM 93/3462 EF Eiríkur segir meira frá því af hverju hann spilar á harmóníku. Einnig frá böllum á Austurlandi. Hann Eiríkur Þorsteinsson 40712
19.06.1985 SÁM 93/3462 EF Eiríkur flytur lög á harmoníku: 1) ókynnt?2) Vínarkrus sem Siggi bróðir hans spilaði.3) Polki sem Gu Eiríkur Þorsteinsson 40713
19.06.1985 SÁM 93/3462 EF Eiríkur flytur á harmóníku lagið „Brennistaðarællinn". Eiríkur Þorsteinsson 40714

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014