Magnús Bjarnason 1646 um-1711

Prestur. Lærði í Hólaskóla 1668-69 og þótti mjög tornæmur en mun hafa orðið stúdent um 1671-72. Vígðist 20. apríl 1673 aðstoðarprestur föður síns að Eyjadalsá og þjónaði prestakallinu eftir lát hans 1680. Fékk formlega veitingu 3. júlí1684. Hélt til æviloka en hann drukknaði í Skjálfandafljóti um Jónsmessubil.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 410.

Staðir

Eyjadalsárkirkja Aukaprestur 20.04.1673-1680
Eyjadalsárkirkja Prestur 1680-1711

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.09.2017