Elías Guðmundsson 13.04.1884-16.03.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1965 SÁM 92/3180 EF Elías segir frá og fer með stöku sem hann kvaddi gangnamenn með er hann var á leið suður Kjöl. Segir Elías Guðmundsson og Jón Kaldal 28675
1965 SÁM 92/3180 EF Hermt eftir Gvendi dúllara: Gunnarsrímur: Otkell traustur … Elías Guðmundsson 28676
1965 SÁM 92/3180 EF Talað um Gvend dúllara Elías Guðmundsson 28677
1965 SÁM 92/3180 EF Æviatriði Elías Guðmundsson 28678
1965 SÁM 92/3180 EF Rímur af Svoldarbardaga: Lifnar hugur líka geð; samtal Elías Guðmundsson 28679
1965 SÁM 92/3180 EF Vísa Elías Guðmundsson 28680

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.05.2015