Halla Loftsdóttir (Halla Lovísa Loftsdóttir) 12.06.1886-15.11.1975

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

65 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.04.1969 SÁM 89/2048 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Halla Loftsdóttir 9810
23.04.1969 SÁM 89/2048 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Halla Loftsdóttir 9811
23.04.1969 SÁM 89/2048 EF Samtal m.a. um passíusálmalög Halla Loftsdóttir 9812
23.04.1969 SÁM 89/2048 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Halla Loftsdóttir 9813
23.04.1969 SÁM 89/2048 EF Samtal um söngfólk í Fljótshlíð m.a. Túbal Karl, Magnús, Guðjón Jónsson og Helgi Jónsson Halla Loftsdóttir 9814
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Passíusálmar: Þegar Heródes herrann sá Halla Loftsdóttir 9815
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Samtal um sálminn á undan Halla Loftsdóttir 9816
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Passíusálmar: Í sárri neyð, sem Jesús leið Halla Loftsdóttir 9817
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Samtal og frásögn af langafa heimildarmanns og langömmu varðandi móðuharðindin. Þau áttu heima á Bor Halla Loftsdóttir 9818
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Passíusálmar: Þá frelsarinn í föðurhönd Halla Loftsdóttir 9819
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Halla Loftsdóttir 9820
23.04.1969 SÁM 89/2050 EF Kvað aldrei rímur sjálf Halla Loftsdóttir 9821
23.04.1969 SÁM 89/2050 EF Einu sinni átti ég að bera Halla Loftsdóttir 9822
23.04.1969 SÁM 89/2050 EF Einu sinni átti ég að bera Halla Loftsdóttir 9823
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sögur af huldufólki, að mestu leyti samtal. Nokkur trú var á huldufólk. Fólk kunni dálítið af hulduf Halla Loftsdóttir 10595
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Rósótt krukka var til hjá heimildarmanni og móðir heimildarmanns geymdi hana í kornkistunni. Á nýárs Halla Loftsdóttir 10596
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Heimildarmaður hefur orðið fyrir því að hlutir hverfa og koma aftur. Halla Loftsdóttir 10597
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Álfabyggðir voru víða. Ein brekka hét Álfabrekka. Þar var mjög ilmríkur gróður. Þar átti huldufólk a Halla Loftsdóttir 10598
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Heimildarmaður þekkti fáa Eyfellinga. Árni kom oft að Kollabæ og hann var faðir kennara heimildarman Halla Loftsdóttir 10599
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Bóksögur Halla Loftsdóttir 10600
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Þarna var lítið um álagabletti. Engir staðir sem eru kenndir við fornmenn nema þeir sem getið er um Halla Loftsdóttir 10601
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Ögmundur frá Auraseli gat breytt farvegum vatna og lækja sem að gátu orðið fljót í vatnavöxtum. Hann Halla Loftsdóttir 10602
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Um foreldra heimildarmanns Halla Loftsdóttir 10603
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um uppeldi heimildarmanns og lestrarefni Halla Loftsdóttir 10604
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Markarfljót Halla Loftsdóttir 10605
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Jarðskjálftarnir árið 1896. Þeir gengu yfir Rangárvallasýslu. Heimildarmaður var háttuð með systur s Halla Loftsdóttir 10606
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Frostaveturinn árið 1918. Fólk varð úti og dó úr hungri og kulda. Halla Loftsdóttir 10607
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Sagnir frá móðuharðindunum. Brynjólfur Jónsson skrifaði um Bárð frá Borgarfelli. Hann var búinn að m Halla Loftsdóttir 10608
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um foreldra heimildarmanns og afa og ömmu Halla Loftsdóttir 10609
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Vers og sálmar Halla Loftsdóttir 10610
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Páll skáldi var eitt sinn í staddur í verslun. Hann bað þar um dropa í staupið en kaupmaðurinn sagði Halla Loftsdóttir 10611
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um hagyrðinga. Það bar ekki mikið á hagyrðingum hafi þeir verið einhverjir. Guðrún Pálsdóttir kom ei Halla Loftsdóttir 10612
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um séra Pál. Hann var á ferð og kom við í Ölfusi. Hann átti eftir að fara yfir ána og hann kom á bæ Halla Loftsdóttir 10613
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Spurt um þulur Halla Loftsdóttir 10614
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Lærði lítilsháttar að leika á orgel Halla Loftsdóttir 10615
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Gekk ég upp á fiskihlaða Halla Loftsdóttir 10616
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Hin mæta morgunstundin Halla Loftsdóttir 10747
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Samtal um lög og söng Halla Loftsdóttir 10748
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Ó faðir og móðir hjartahremmd Halla Loftsdóttir 10749
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Samtal um söng, m.a. í Ólafur Liljurós Halla Loftsdóttir 10750
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Ólafur reið með björgum fram. Söngurinn er einu sinni rofinn með samtali Halla Loftsdóttir 10751
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Samtal um kvæðið Ólafur reið með björgum fram Halla Loftsdóttir 13384
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Samtal um lagið við Dagur er dýrka ber Halla Loftsdóttir 13385
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Dagur er dýrka ber Halla Loftsdóttir 13386
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Þeir segja þeir hvísla Halla Loftsdóttir 13387
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Samtal um lagasmíði Halla Loftsdóttir 13388
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Æviatriði, foreldrar og ætt. Lýsing á bæjarhúsunum í Kollabæ og ýmsu tengdu, t.d. undirblæstri og þv Halla Loftsdóttir 30422
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Vetrarmatur, sáir, kaggar og margt fleira Halla Loftsdóttir 30423
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Hvönn var ekki safnað til matargerðar en margir borðuðu hana eins og sælgæti Halla Loftsdóttir 30424
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Jólahátíðin, húslestrar og sálmasöngur Halla Loftsdóttir 30425
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Búsetusaga fjölskyldunnar Halla Loftsdóttir 30426
03.07.1967 SÁM 87/1249 EF Sumardagurinn fyrsti Halla Loftsdóttir 30427
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Ferming og fermingarundirbúningur. Sagt frá prestum og dvöl heimildarmanns á Stóra-Núpi Halla Loftsdóttir 30428
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Rætt um séra Valdimar Briem Halla Loftsdóttir 30429
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Afi heimildarmanns, Loftur Guðmundsson á Tjörnum Halla Loftsdóttir 30430
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Skáldgáfa í ættinni. Faðir heimildarmanns var hagyrðingur Halla Loftsdóttir 30431
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Amma heimildarmanns Halla Loftsdóttir 30432
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Vefnaður, glitvefnaður og brekán, salún Halla Loftsdóttir 30433
03.07.1967 SÁM 87/1249 EF Samtal um lög við passíusálmana Halla Loftsdóttir 30434
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Orgel í kirkjunni á Breiðabólstað og fyrsti organistinn. Síðan talað um séra Skúla Gíslason Halla Loftsdóttir 30435
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Passíusálmar: Áklögun fyrsta andleg var Halla Loftsdóttir 30436
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Passíusálmar: Heyri ég um þig minn herra rætt Halla Loftsdóttir 30437
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Passíusálmar: Ég lofa lausnari þig Halla Loftsdóttir 30438
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Erfiljóð eftir Jóhönnu Símonardóttur frá Bollagötu í Fljótshlíð: Ó hversu dauðans harða hönd Halla Loftsdóttir 30439
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Afmælisljóð til Guðbjargar í Múlakoti 70 ára 27. júlí 1940: Fagnar nú Fljótshlíð fögrum degi Halla Loftsdóttir 30440

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.10.2020