Guðmundur Jónsson 1602-01.02.1670

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla. Vígðist 11. júlí 1630 að Ögurþingum og fékk Nesþing 1632 og hélt til dauðadags. Bjó að Þæfusteini. Hann var maður ráðsettur og hófsmaður hinn mesti, hafði óbeit á drykkju og auðgaðist vel.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 160.

Staðir

Ögurkirkja Prestur 11.07.1630-1632
Ingjaldshólskirkja Prestur 1632-1670

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2015