Eyjólfur Björnsson 06.08.1666-22.11.1747

Prestur. Stúdent frá Skalholtsskóla 1687. Fór til Hafnar og var þar við nám í tvö ár en lenti í óreglu og kom heim 1689. Lenti í ýmsu en fékk loks Snæúlfsstaði 3. janúar 1716 og lét af prestskap 1741.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1451-2.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur 03.01.1716-1741

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2014