Finnur Jónsson -07.1648

Prestur. Stúdent úr Skálholtsskóla, fór utan 1641 og skráðist í Hafnarháskóla. Kom til landsins 1643 og var það ár og hið næsta hjá Brynjólfi biskupi og varð kirkjuprestur í Skálholti 1645 fremur en haustið1644. Fékk Vallanes 1647 en andaðist árið eftir í Skálholti. Vel að sér, berorður og málsnjall.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 10.

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 1647-1648
Skálholtsdómkirkja Prestur 1645-1647

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.04.2018