Ólafur Sveinsson 1761-26.07.1845

Bóndi og vefari í Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1801. Bóndi í Hrappsey nokkur ár. „Ritaði álfasögur, er birzt hafa í þjóðsögum“, segir í Dalamönnum.

Heimild: Íslendingabók. Sjá einnig Íslenskar æviskrár IV 84


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.05.2014