Eiríkur Þorsteinsson -1681

Líklega orðinn aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Fyrirgerði rétti sínum til prestskapar 1633 en fékk uppreisn æru og var orðinn prestur í Krossþingum 1634 og hélt hann því til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 427-8.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 1631-1633
Krosskirkja Prestur 1634-1681

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.01.2014