Þorsteinn Stefánsson 09.10.1914-25.11.1997

Þorsteinn bjó fyrstu búskaparár sín á Akranesi og starfaði við þungavélar. Hann stofnaði hlutafélagið Þrótt 1946 og hafði með höndum rekstur jarðýtu þar til hann seldi syni sínum fyrirtækið. Árið 1953 keypti Þorsteinn bújörðina Ós í Skilmannahreppi þar sem hann var bóndi í rúm 30 ár og sinnti áfram bústörfum allt fram á síðustu daga sína með syni sínum sem keypti jörðina.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

4 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn segir frá því að móðir hans, sem var ljósmóðir, hafi sagt að hún hafi tekið á móti hulduba Þorsteinn Stefánsson 44033
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn talar um álagablett nálægt Fiskilæk í Melasveit og að þegar hann var strákur þá heyrðu vin Þorsteinn Stefánsson 44034
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Þorsteinn segir frá atviki sem bróðir hans upplifði í fjósinu. Ræðir einnig um skottur en segir líti Þorsteinn Stefánsson 44035
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Þorsteinn segir að hann hafi dreymt fyrir daglátum hér á árum áður en kannski helst að hann hafi dre Þorsteinn Stefánsson 44036

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.04.2018