Oddur Sveinsson 06.07.1821-10.07.1859

Prestur. Stúdent 1845 frá Bessastaðaskóla. Kenndi á næstu árum og fékk Hrafnseyri 1. nóvember 1850 og hélt til æviloka. Var prófastur í Vestur-Ísafjarðarsýslu frá 1856 til dauðadags. Þjáðist mjög af höfuðveiki og drekkti sér.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 21.

Staðir

Hrafnseyrarkirkja Prestur 01.11.1850-1859

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2015