Guðmundur Torfason 1798-03.04.1879

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1820 með tæplega meðalvitnisburði enda talinn, hyskinn, ófágaður, óvarkár og fljótfær en þó hreinn og hrekklaus. Vígðist 3. október 1824 aðstoðarprestur í Hvols- og Skúmsþingum en lét af störfum þar 1833. Hann fékk Kaldaðarnes 1835, Miðdal 9. júlí 1847 og Torfastaði 11. september 1860 og lét af embætti 1875. Hann var skáldmæltur og mjög létt um að yrkja.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 185-6.</p>

Staðir

Miðdalskirkja Prestur 1847-1860
Torfastaðakirkja Prestur 1860-1875
Fellsmúlakirkja Aukaprestur 03.10.1824-1833
Kaldaðarnes Prestur 1835-1847

Erindi


Aukaprestur og prestur

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014