Guðrún Vigfúsdóttir 17.09.1888-02.04.1974

Ólst upp á Grímsstöðum á Fjöllum.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, Guðrún Vigfúsdóttir 9860
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Frístundir Guðrún Vigfúsdóttir 9861
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Um Guðlaug, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk. Faðir heimildarmanns átti ýmsar bækur sem að G Guðrún Vigfúsdóttir 9862
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ólafur, afi heimildarmanns, var steinsmiður. Hann hjó steininn í kirkjuna og íbúðarhúsið á Sauðarnes Guðrún Vigfúsdóttir 9863
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Hannyrðakona Guðrún Vigfúsdóttir 9864
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Fjölskylda heimildarmanns borðaði fjallagrös Guðrún Vigfúsdóttir 9865
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Búið er að eyðileggja draugasögurnar. Það gerði líklega myrkið að fólk var hrætt. Faðir heimildarman Guðrún Vigfúsdóttir 9866
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Draugasögur gengu á milli manna. Heimildarmaður telur að fólk hafi ímyndað sér eitthvað af þessu. Af Guðrún Vigfúsdóttir 9867
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Bóklestur og rímnakveðskapur Guðrún Vigfúsdóttir 9868
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Drauma-Jói. Hann var einkennilegur maður og var frændi heimildarmanns. Það var hægt að spyrja hann s Guðrún Vigfúsdóttir 9869
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Álfatrú og -sögur. Móðir heimildarmanns bannaði börnum sínum að tala illa um huldufólk. Þau urðu að Guðrún Vigfúsdóttir 9870
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ákvæðaskáld voru þarna til. Heimildarmanni finnst sárt að vita til þess að fólk skuli reiðast. Látra Guðrún Vigfúsdóttir 9871
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ævintýri Guðrún Vigfúsdóttir 9872
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Móðir heimildarmanns söng vel Guðrún Vigfúsdóttir 9873
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Bækur Guðrún Vigfúsdóttir 9874
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Sigtryggur á Grundarhóli. Hann var frændi heimildarmanns og gaman var að tala við hann. Guðrún Vigfúsdóttir 9875
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Fluttur bær í Steintúni að Bóndahól, óheppni bónda vegna þessa Guðrún Vigfúsdóttir 14612
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Huldufólkstrú Guðrún Vigfúsdóttir 14613
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Huldufólk birtist í draumi Guðrún Vigfúsdóttir 14614
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Spurt um ævintýri; sagnaskemmtan; umræður um söguna af Loðinbarða og meira um sagnaskemmtun og draug Guðrún Vigfúsdóttir 14615
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Sá Móra Guðrún Vigfúsdóttir 14616
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Spurt um þulur Guðrún Vigfúsdóttir 14617

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 5.08.2015