Rúnar Þór Egilsson 15.08.1949-

Prestur. Stúdent frá MR 1972. Cand. theol. frá HÍ 27. júní 1981. Skipaður sóknarprestur í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi 1. júlí 1982. Vígður 31. maí 1982. Rektor Skálholtsskóla veturinn 1985-86.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 732-33

Staðir

Mosfellskirkja 01.07.1982-

Prestur og rektor
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.12.2018