Helgi Hróbjartsson 26.08.1937-

Prestur og trúboði. Alls kyns próf og námskeið, m.a. handavinnukennarapróf frá KÍ 1957 og kristniboðanám í Bandaríkjunum og Noregi. Lauk cand. theolprófi30. júní 1984. Fékkst við kennslu og síðar trúboð í Afríku. Sóknarprestur í Hríseyfrá 1. október 1984, vígður 30. september sama ár. Lausn frá embætti 1. ágúst 1986. Hvarf aftur að kristniboðsstarfi.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 454-55

Staðir

Hríseyjarkirkja Prestur 01.10.1984-01.08.1986

Kennari, prestur og trúboði
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.11.2018