Hannes Björnsson 28.12.1959-

Prestur. Stúdent frá ML 1982 og cand. theol. frá HÍ 29. júní 1991. Sóknarprestur á Patreksfirði 15. maí 1992 og vígður 17. maí sama ár. Lét af störfum sóknarprests 1. september 2001 er hann var skipaður prestur íslenska safnaðarins í Osló. Prófastur í forföllum.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 430-31

Staðir

Patreksfjarðarkirkja Prestur 15.05.1992-2001

Prestur og prófastur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2018