Halldór Sigurðsson 1700-12.02.1759

Prestur fæddur um 1700 (1698). Stúdent 1722 frá Skálholtsskóla. Fékk góðan vitnisburð frá biskupi. Fékk Staðarhraun 1745 og hélt til æviloka. Fékk að vísu Reynivelli en fór ekki þangað. Finnur biskup Jónsson fór lofsamlegum orðum um hann í öllum greinum. Hann var og vel efnaður maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 269-70.

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 1745-1759

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2014