Björn Sigurður Schram Friðriksson 18.03.1843-30.01.1930

Bjó um tíma á Sauðárkróki en svo víða í Skagafirði. Var talinn fyrsta bæjarskáld Sauðárkróks. Skáldmæltur vel en oft illvígur í kveðskap og komst í harðvítugar kvæðadeilur. (Skagf. æviskrár 1890-1910, III, bls. 39.)

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.12.2015