Stefán Pálsson 15.11.1812-04.07.1841

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1836. T'ok annað lærdómspróf frá Hafnarháskóla 1837 mog lagði stund á guðfræði. Að beiðni sr. Guttorms Þorsteinssonar, sem stutt hafði hann og fóstrað um tíma, kom hann heim og gerðist aðstoðarprestur hjá honum 19. júlí 1840 og var það til æviloka. Talinn efnilegur maður og góður söngvari. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 330. </p>

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 19.07.1840-1841

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018