Bergsteinn Kristjónsson 22.03.1907-20.01.1996

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

39 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1989 SÁM 93/3574 EF Bergsteinn rekur æviatriði. Segir draum sem hann dreymdi um æskuslóðir sínar í Útey: á hlaðinu stóðu Bergsteinn Kristjónsson 42938
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Bergsteinn heldur áfram að rekja draum, sem hann telur hafa verið fyrir andláti föður síns. Bergsteinn Kristjónsson 42939
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Bergsteinn segir draum sem hann dreymdi á tólfta ári; sá tvö ljós lýsa í fjalli yfir Þingvallavatni. Bergsteinn Kristjónsson 42940
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Einkenni marktækra drauma; um drauma fyrir daglátum; að þekkja sundur marktæka drauma og þá sem eru Bergsteinn Kristjónsson 42941
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Bergsteinn nefnir drauma sem hann dreymdi sem barn, en mamma hans tók mark á. Segir draum sem hann d Bergsteinn Kristjónsson 42942
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Um draumráðningar; foreldra Bergsteins dreymdi mikið og réðu drauma sína. Bergsteinn Kristjónsson 42943
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Draumar fyrir árferði; Bergstein dreymdi fyrir árferði strax í barnæsku. Sagt frá störfum barnanna v Bergsteinn Kristjónsson 42944
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Litur hrossa í draumum var fyrir mismunandi veðri; grá og hvít fyrir snjó, brún og rauð voru fyrir g Bergsteinn Kristjónsson 42945
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Athugasemdir við draum, sem sagt var frá áður: um ljós í fjalli yfir Þingvallavatni. Bergsteinn Kristjónsson 42946
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Um draumaráðningabækur. Bergsteinn Kristjónsson 42947
31.08.1989 SÁM 93/3577 EF Páll Guðmundsson á Hjálmsstöðum var þekktur hagyrðingur og orti bæði vísur og kvæði; var fljótur að Bergsteinn Kristjónsson 42966
31.08.1989 SÁM 93/3577 EF Um kvæðakunnáttu Bergsteins og foreldra hans; "þau áttu ekki af neinu nóg/nema von og kvæðum" (úr kv Bergsteinn Kristjónsson 42967
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Bergsteinn Jónsson trésmiður á Eyrarbakka orti töluvert; rætt um "mestu skáldaætt landsins": afkomen Bergsteinn Kristjónsson 42968
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Munnmælasaga um að hjón hafi farist í vökum á Laugarvatni á jóladag (Hjónavakir); rabb um heitar upp Bergsteinn Kristjónsson 42969
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Bergsteinn sá látinn bróður sinn, Guðmund, umvafinn birtu og fallegum litum, standa í vaskahúsinu á Bergsteinn Kristjónsson 42970
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Sögn um Apavatn: að í því eigi að farast 20 manns. Margir hafa farist í vatninu: Vigfús Guðmundsson Bergsteinn Kristjónsson 42971
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Athugasemdir við sögu, sem áður var sögð, um hjón frá Blönduhálsi sem fórust í vökum á Laugarvatni. Bergsteinn Kristjónsson 42972
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Slys á Laugarvatni í seinni tíð; piltur sem var á skautum á vatninu fór niður um vök, en skólapiltar Bergsteinn Kristjónsson 42973
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu fór á skautum yfir Laugarvatn og féll í vök, en faðir Bergsteins Bergsteinn Kristjónsson 42974
31.08.1989 SÁM 93/3579 EF Framhald sögu af því þegar Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu féll í vök á Laugarvatni, en bjargaðis Bergsteinn Kristjónsson 42975
31.08.1989 SÁM 93/3579 EF Frásögn frá atburðum við kristnitöku á Alþingi árið 1000, orð Þórodds goða á Þóroddsstöðum: "Hverju Bergsteinn Kristjónsson 42976
31.08.1989 SÁM 93/3579 EF Rabb um sögur, sem fyrr voru sagðar; einkum um hjón sem fórust í Hjónavökum á Laugarvatni á leið til Bergsteinn Kristjónsson 42977
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Álagablettur í túninu á Laugarvatni sem ekki mátti slá; væri það gert missti bóndinn besta stórgripi Bergsteinn Kristjónsson 42978
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Tjörn í Úteyjarlandi, Tólfhundraðatjörn, sem ekki mátti veiða í meira en tólf hundruð á ári; meiri v Bergsteinn Kristjónsson 42979
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Álagahólmi milli Grafar og Úteyjar. Lýsingar á kvíslum sem renna niður af Lyngdalsheiði. Í hólmanum Bergsteinn Kristjónsson 42980
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Spurt um nykra og öfugugga. Sagt frá silungsveiði í ám og fossum nálægt Laugarvatni. Lýsingar á land Bergsteinn Kristjónsson 42981
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Frásagnir af Ögmundi skólastjóra Flensborgarskólans og kennslu hans. Bergsteinn Kristjónsson 42982
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Bergsteinn segir sögu frá því hann lék sér í hólmanum milli Grafar og Úteyjar og fann dolk í grasinu Bergsteinn Kristjónsson 42983
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Hóll í túninu á Efsta-Dal heitir Álfhóll. Bergsteinn Kristjónsson 42984
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Álfasaga undan Eyjafjöllum; barn týndist í þrjá sólarhringa en skilaði sér svo alheilt og ánægt. Um Bergsteinn Kristjónsson 42985
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Fornminjar undir Laugarvatnsbænum; getgátur um að þar hafi verið bænhús; á Laugarvatni bjuggu til fo Bergsteinn Kristjónsson 42986
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Kóngsveginum, sem lagður var fyrir konungskomuna 1907, frá Þingvöllum yfir Gjábakkahraun. L Bergsteinn Kristjónsson 42987
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Draugasaga: Draugur eða draugar í hellunum á Völlunum. Þar bjó síðar Jón Þorvarðarson frá Laugarvatn Bergsteinn Kristjónsson 42988
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Bergsteinn segir af rekstarferð sem hann fór yfir Lyngdalsheiði með föður sínum, þegar hann var 12 á Bergsteinn Kristjónsson 42989
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Eyjólfi tónara, sem var flakkari og grínisti; klæddi sig upp, líkti eftir presti og tónaði Bergsteinn Kristjónsson 42990
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Kúa-Grími, Hallgrími, sem var síðasti flakkarinn í Grímsnesi. Var söngelskur og söng gjarna Bergsteinn Kristjónsson 42991
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Sagt af Hallgrími flakkara, sem kallaður var Kúa-Grímur. Síðasti raunverulegi flakkarinn í Árnessýsl Bergsteinn Kristjónsson 42992
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Stutt rabb um þulur; Bergsteinn man engar. Bergsteinn Kristjónsson 42993
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Um draugabrag Páls á Hjálmsstöðum og atburðina sem lágu að baki bragnum. Bergsteinn fer með nokkur b Bergsteinn Kristjónsson 42994

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Kennari

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.02.2018