Koðran Hranason (Koðrán) 13.öld-1339

Prestur á Grenjaðarstað frá því fyrir 1313 til 1319. Prófastur í Þingeyjarþingi öllu. Kom sér illa við biskup sem bannfærði hannn1316. Fór utan af þeim sökum og mun hafa andast í Noregi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 364.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1313-1319

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2017