Magnús Jónsson 31.03.1828-19.03.1901

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla1853. Stundaði kennslu um hríð og fór í Prestaskólann og lauk honum 1857. Vígðist aðstoðarprestur að Múla 30. ágúst 1857, fékk Hof á Skagaströnd 9. ágúst 1860, Skorrastaði 6. ágúst 1867, Grenjaðarstaði 21. febrúar 1876 en tók ekki, fékk Laufás 21. mars 1883 og hélt til æviloka. Valmenni og vann mikið að bindindismálum. Vann nokkur ritstörf.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 439. </p>

Staðir

Múlakirkja í Aðaldal Aukaprestur 26.08. 1857-1860
Hofskirkja Prestur 09.08. 1860-1867
Skorrastarðakirkja Prestur 06.08. 1867-1883
Laufáskirkja Prestur 21.03. 1883-1901

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018