Halldór Torfason 1658-1705

<p>Fæddur um 1658. Lærði í Skálholtsskóla, Vígðist aðstoðarpretur föður síns í Gaulverjabæ 29. nóvember 1685 og fékk prestakallið eftir hann 16. maí 1691 og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 272. </p>

Staðir

Gaulverjabæjarkirkja Aukaprestur 29.11.1685-1691
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 16.05.1691-1705

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.02.2014