Sveinn Jónsson 1727-12.08.1804

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1749. Vígðist aðstoðarprestur að Kvíabekk 6. ágúst 1752, fékk Knappsstaði 1754 og hélt til æviloka. Ágætur ræðumaður enda skarpur maður að skilningi en önuglyndur og bráðlyndur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 370.

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Aukaprestur 06.08.1752-1754
Knappsstaðakirkja Prestur 1754-1804

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.02.2017