Helga Bjarnadóttir (Helga Soffía Bjarnadóttir) 24.05.1896-28.05.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

44 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Vísa um refaveiðar: Minni liðinni ævi á Helga Bjarnadóttir 14589
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Sögn um refinn Balabít. Gekk illa að ná honum, hann beit bara til að bíta og saug blóðið úr hræjunum Helga Bjarnadóttir 14590
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Endurminning um refaskyttu Helga Bjarnadóttir 14591
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Huldufólk í forvaðanum á Drangsnesi Helga Bjarnadóttir 14592
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Dóttir heimildarmanns verður vör við grunsamlegar mannaferðir fyrir utan húsið. Vorið eftir er farið Helga Bjarnadóttir 14593
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Álagablettur í Bæ á Selströnd, hreyft við honum en þá verða slys Helga Bjarnadóttir 14594
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Viðbót við söguna um grunsamlegar mannaferðir sem dóttir heimildarmanns sagði. Sagði huldufólkið ekk Helga Bjarnadóttir 14595
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Fornmannahaugur í Haugsvatni; skip í Lanarvatni Helga Bjarnadóttir 14596
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Steingrímur trölli, hans haugur er í Staðardal. Hann vildi láta heygja sig þar sem hann sæi við Stei Helga Bjarnadóttir 14597
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Spurt um álagabletti og huldufólk. Heimildarmann dreymdi huldufólk og segir huldukonu vera í Stekkja Helga Bjarnadóttir 14598
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Um drauginn Bersa. Hann var sendur systrum tveimur (heimild) og var vænsta grey. Líklega sendur vegn Helga Bjarnadóttir 14599
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Svanur á Svanshóli sendi Brennu-Flosa þoku. Helga Bjarnadóttir 14600
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Kjölur á bát sást á Bæjarvatni, úr vatninu eru göng út í sjó Helga Bjarnadóttir 14601
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Eiríkur lóðs á Ísafirði sá fjörulalla í Skeljavík þegar hann var unglingur Helga Bjarnadóttir 14602
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Spurt um þulur Helga Bjarnadóttir 14603
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Endurminningar um Hjalta Guðmundsson frá Stað í Steingrímsfirði og vísa um hann: Lífs þó reyni lukku Helga Bjarnadóttir 14604
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Táta Táta teldu dætur þínar Helga Bjarnadóttir 14605
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Gekk ég upp á hólinn. Kúaþula er hluti af þessari þulu hjá Helgu Helga Bjarnadóttir 14606
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Nú koma kýr mínar Helga Bjarnadóttir 14607
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Æviatriði Helga Bjarnadóttir 14608
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Heimildir að þulum og sögnum Helga Bjarnadóttir 14609
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Spurt um Maríugrát Helga Bjarnadóttir 14610
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Vísa eftir langafa heimildarmanns og tilurð hennar: Mitt nafn er dregið meina ég af Helga Bjarnadóttir 15000
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um ættingja heimildarmanns Helga Bjarnadóttir 15001
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Stúlkurnar ganga suður með sjó Helga Bjarnadóttir 15002
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Anna hlauptu út á hlað; heimild Helga Bjarnadóttir 15003
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Spurt um bænir Helga Bjarnadóttir 15004
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um sagnamenn og sagnaskemmtun Helga Bjarnadóttir 15005
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Kona sem heimildarmaður þekkti var að deyja, heimildarmaður sá hana í draumi íklædda hvítum kjól, sy Helga Bjarnadóttir 15006
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um draugatrú; draugurinn Bessi fylgir Kollafjarðarnessættinni; gerir vart við sig; uppruni Bessa Helga Bjarnadóttir 15007
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um drauginn Þorpa-Guddu, upphaf hennar Helga Bjarnadóttir 15008
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Bláklædd og rauðklædd gengur hún út um teiga Helga Bjarnadóttir 15009
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Nú ég hissa orðin er Helga Bjarnadóttir 15010
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um sagnamenn Helga Bjarnadóttir 15011
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Fornmannahaugar: við Haugsvatn; Steingrímur trölli heygður á Staðarfjalli, hann nam Steingrímsfjörð; Helga Bjarnadóttir 15012
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Nykur í Bæjarvatni Helga Bjarnadóttir 15013
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Huldufólkstrú; huldufólk sést á ís á Kaldbaksvatni á gamlárskvöld Helga Bjarnadóttir 15014
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Af huldufólki: ljós í Svanshólsfjalli Helga Bjarnadóttir 15015
12.08.1972 SÁM 91/2492 EF Til hafs sól hraðar sér Helga Bjarnadóttir 33075
12.08.1972 SÁM 91/2492 EF Heiðra skulum vér herrann Krist Helga Bjarnadóttir 33076
11.12.1973 SÁM 91/2506 EF Gekk ég fram á hólinn Helga Bjarnadóttir 33274
11.12.1973 SÁM 91/2506 EF Nú koma kýr mínar Helga Bjarnadóttir 33275
11.12.1973 SÁM 91/2506 EF Nú fara í höndur þau fallegu jól, sungið tvisvar Helga Bjarnadóttir 33276
17.12.1973 SÁM 91/2507 EF Hann hélt að heiman kátur, sungið tvisvar Helga Bjarnadóttir 33295

Ljósmóðir og skáldkona

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.08.2015