Steinn Steinsen (Torfason) 04.04.1838-27.07.1883

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1859. Guðfræðingur frá prestaskóla 1861. Aðstoðarprestur við Hofskirkju í Vopnafirði 22.ágúst 1862 - 27. nóvember 1862. Fékk Hjaltabakka 27. nóvember 1862, fékk Hvamm í Dölum 23. mars 1870 og Árnes 16. júní 1881 - 1883 er hann lést. Sinnti aukaþjónustu á Skarði 1872.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 399.</p>

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 22.08. 1862-27.11. 1862
Hjaltabakkakirkja Prestur 27.11. 1862-1870
Hvammskirkja í Dölum Prestur 23.03. 1870-1881
Árneskirkja - eldri Prestur 16.06. 1881-1883

Aukaprestur og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019