Bjarni Jónsson -17.öld

Prestur. Hans er getið 1589 til 1597 og er þá prestur í Mývatnsþingum. Fékk ölmusupeninga 1589 og 1593. Páll Eggert segir einhver sr. Bjarna hafa verið í Mývatnsþingum 1612-1614 en það geti ekki verið þessi maður. Sá sr. Bjarni hafi fengið prestakallið eftir sr. Árna Jónsson. Í heimildum dr. Sveins er þessi sr. Bjarni sem hér er skráður næsti á eftir sr. Árna. Skv því gæti þetta verið sami maður enda og ölmusumaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 173.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 301

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 1589-1597

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017