Margrét Kristjánsdóttir 07.05.1900-19.05.1995

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

79 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Vísur eftir Hannes stutta: Þessum tanga flý ég frá; Élja bang úr ýmsri átt, sögð tildrög seinni vísu Margrét Kristjánsdóttir 14170
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Viðhorf til skáldskapar Margrét Kristjánsdóttir 14171
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Viðhorf til sagna Margrét Kristjánsdóttir 14172
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Syrgir þarna seggurinn Margrét Kristjánsdóttir 14173
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Æviatriði Margrét Kristjánsdóttir 14174
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Spurt um fornmannahauga og álagabletti Margrét Kristjánsdóttir 14175
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Spurt um drauga; Sólheimamóri Margrét Kristjánsdóttir 14176
20.09.1973 SÁM 86/690 EF Um Andrés Björnsson: Verða ekki vísnamát. Vísurnar kveðnar tvisvar og sumar oftar Margrét Kristjánsdóttir 26206
20.09.1973 SÁM 86/690 EF Þegar vakinn veltist sjór Margrét Kristjánsdóttir 26207
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Nú er hlátur nývakinn Margrét Kristjánsdóttir 26208
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Rætt um kvæðalög Margrét Kristjánsdóttir 26209
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Kveðið úr Breiðfirðingavísum, sjö vísur kveðnar tvisvar Margrét Kristjánsdóttir 26210
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Sjáðu ljúfur sneril snar Margrét Kristjánsdóttir 26211
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Samtal um kvæðalög Margrét Kristjánsdóttir 26212
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Lágnætti: Sóley kær úr sævi skjótt Margrét Kristjánsdóttir 26213
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Lágnætti: Blómin væn þar svæfir sín. Tvær vísur kveðnar þrisvar Margrét Kristjánsdóttir 26214
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Rætt um kveðskap, dillandi, rímnakveðskap, lestur Íslendingasagna og rímna Margrét Kristjánsdóttir 26215
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Samtal um kvæðið Förukonan sem prentað er í fyrsta bindi Breiðfirskra sagna: ein vísa úr kvæðinu að Margrét Kristjánsdóttir 26990
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Vísur eftir Úrsalei: Þessi hefur hitt á mig; Veð ég langan vonskudamm; Burtu flúið bit ég finn; Rýr Margrét Kristjánsdóttir 26991
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Vísa um Hannes stutta eftir konu sem hét Sigurdríf: Dyggð ei kannar dáðringur; svarvísa Hannesar: Sí Margrét Kristjánsdóttir 26992
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Móð stillandi þels og þrá; sögð tildrögin Margrét Kristjánsdóttir 26993
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Ei það brjálast að ég skelf Margrét Kristjánsdóttir 26994
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Segir frá uppruna foreldra sinna og frá æskuárum sínum í Lækjarskógi í Laxárdal og á Höskuldsstöðum, Margrét Kristjánsdóttir 26995
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Leikir barna Margrét Kristjánsdóttir 26996
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Lýsing á gamla bænum í Lækjarskógi; upphitun; hlóðaeldhúsið og notkun þess eftir að eldavél var komi Margrét Kristjánsdóttir 26997
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Sagt frá tilhögun máltíða: litli skattur á sumrin, skattur, kaffi um hádegið, nónmatur, miðaftanskaf Margrét Kristjánsdóttir 26998
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Segir frá fóstra sínum, Sigurdör Jónssyni bónda í Lækjarskógi Margrét Kristjánsdóttir 26999
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Saga um Sigurdör Jónsson og eitthvað óhreint Margrét Kristjánsdóttir 27000
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Saga um eitthvað dularfullt sem bar fyrir Sigurdör Jónsson Margrét Kristjánsdóttir 27001
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Spurt um draugatrú og myrkfælni, huldufólkstrú og álagabletti Margrét Kristjánsdóttir 27002
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Segir frá fóstru sinni, Þuríði Guðbrandsdóttur í Lækjarskógi Margrét Kristjánsdóttir 27003
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Um foreldra heimildarmanns og búskap þeirra á Rútsstöðum Margrét Kristjánsdóttir 27004
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Fyrstu búskaparár heimildarmanns Margrét Kristjánsdóttir 27005
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Lýst húsakynnum á Höskuldsstöðum Margrét Kristjánsdóttir 27006
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Verðfall á landbúnaðarafurðum eftir fyrra stríð; afkoma fólks og atvinnumál um og eftir 1920 og á mi Margrét Kristjánsdóttir 27007
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Sagt frá borðhaldi í Lækjarskógi; breytingar á borðhaldi í búskapartíð heimildarmanns Margrét Kristjánsdóttir 27008
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Margvíslegar breytingar í búskap; eldiviður, rafmagn, vindrafstöðvar, útvarp Margrét Kristjánsdóttir 27009
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Lestur fornsagna og fleira; samtal um Njálu og Laxdælu Margrét Kristjánsdóttir 27010
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Ungmennafélagið Ólafur pá, félagslíf Margrét Kristjánsdóttir 27011
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Stofnun kvenfélags í Hörðudal og starfsemi þess Margrét Kristjánsdóttir 27012
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Sundfélag í Hörðudal Margrét Kristjánsdóttir 27013
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Samtal um söng Margrét Kristjánsdóttir 27014
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Rætt um dans og harmoníkuleik Margrét Kristjánsdóttir 27015
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Spurt um hljóðfæri Margrét Kristjánsdóttir 27016
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Töðugjöld Margrét Kristjánsdóttir 27017
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Afmæli barna Margrét Kristjánsdóttir 27018
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Jólahátíðin, jólamatur, jólatré Margrét Kristjánsdóttir 27019
1964 SÁM 92/3168 EF Heyrði ég í hamrinum Margrét Kristjánsdóttir 28475
1964 SÁM 92/3168 EF Góða barnið er hún Margrét Kristjánsdóttir 28476
1964 SÁM 92/3168 EF Stígur hún við stokkinn; Vel stígur barnið Margrét Kristjánsdóttir 28477
1964 SÁM 92/3168 EF Margt er gott í lömbunum Margrét Kristjánsdóttir 28478
1964 SÁM 92/3168 EF Stigið við börnin og hossað á tá; róið með börnin Margrét Kristjánsdóttir 28479
1964 SÁM 92/3168 EF Ég skal dilla syni mínum Margrét Kristjánsdóttir 28480
1964 SÁM 92/3168 EF Gekk ég upp á hólinn Margrét Kristjánsdóttir 28481
1964 SÁM 92/3168 EF Við skulum róa Margrét Kristjánsdóttir 28482
1964 SÁM 92/3168 EF Gimbillinn mælti Margrét Kristjánsdóttir 28483
1964 SÁM 92/3168 EF Nú er úti veður vott verður allt að klessu; Nú er úti veður vott veikur manna hugur; Kvölda tekur se Margrét Kristjánsdóttir 28484
1964 SÁM 92/3168 EF Ærnar mínar lágu í laut; Fuglinn segir bí bí bí; Fljúga hvítu fiðrildin; Reiðar fór í réttirnar; sam Margrét Kristjánsdóttir 28485
1964 SÁM 92/3168 EF Andri hlær Margrét Kristjánsdóttir 28486
1965 SÁM 92/3228 EF Þegar vakinn veltist sjór; Brákast skeið og brestur gang Margrét Kristjánsdóttir 29439
1965 SÁM 92/3228 EF Andrés Björnsson varð úti í Hafnarfjarðarhrauni 1916: Verða ekki vísnamát Margrét Kristjánsdóttir 29440
1965 SÁM 92/3228 EF Norður loga ljósin há; Kárs þá raustin kvað við haust Margrét Kristjánsdóttir 29441
1965 SÁM 92/3228 EF Þessu reiðast Randver kann Margrét Kristjánsdóttir 29442
1965 SÁM 92/3228 EF Nú er hlátur nývakinn Margrét Kristjánsdóttir 29443
1965 SÁM 92/3228 EF Dýrin víða vaknað fá; Blómin væn þar svæfir sín Margrét Kristjánsdóttir 29444
1963 SÁM 92/3246 EF Kveðnar vísur um Hannes stutta, sem hann fór með sjálfur Margrét Kristjánsdóttir 29653
1963 SÁM 92/3246 EF Landvarnarmaðurinn: Þó að öðrum bregði í brún Margrét Kristjánsdóttir 29654
1963 SÁM 92/3246 EF Kveðin vísa með kvæðalagi Péturs Margrét Kristjánsdóttir 29655
1963 SÁM 92/3246 EF Hjálmar sviði hjörva á Margrét Kristjánsdóttir 29659
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Störf unglinga Margrét Kristjánsdóttir 30186
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Fráfærur, hjáseta, ærnar mjólkaðar í kvíum, lýsing á færikvíum, mjöltun lýst Margrét Kristjánsdóttir 30187
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Sagt frá hvað var unnið úr mjólkinni; gerð osta og ostategundir; ostur með skófum var kallaður skrub Margrét Kristjánsdóttir 30188
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Hjáseta, ærnar mjólkaðar í kvíum Margrét Kristjánsdóttir 30189
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Hlunnindi í Lækjarskógi; æðarvarp: hlúð að varpinu, gerð hreiður, settar upp hræður og fleira; dúnte Margrét Kristjánsdóttir 30190
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Spurt um selveiði Margrét Kristjánsdóttir 30191
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Silungs og laxveiði, meðferð á fiskinum Margrét Kristjánsdóttir 30192
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Samtal um húslestra og hugvekjur Margrét Kristjánsdóttir 30193
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Passíusálmar Margrét Kristjánsdóttir 30194
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Kvöldvökur; kveðskapur; rímur voru lesnar; börnum sagðar sögur Margrét Kristjánsdóttir 30195

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.06.2017