Guðbjörg Guðjónsdóttir 15.03.1909-10.05.2004

Húsfreyja á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd, fæddist í Vatnsdal í Fljótshlíð 15. mars 1909. Guðbjörg flutti að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd með séra Guðjóni, bróður sínum, 1930 og var bústýra hjá honum þar. Hún giftist Guðmundi Jónassyni, bónda, 2. júní 1934, og flutti að Bjarteyjarsandi.

Sjá nánar: Borgfirskar æviskrár III, 319

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Álagabrekka á Litlasandi og þar mátti ekki búa lengur en tíu ár, sagt frá bónda sem gerði það og mis Guðbjörg Guðjónsdóttir 37990
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Herinn fór að byggja og hreyfði eitthvað við álagabrekkunni og byggingar fuku; hvalstöðin hefur svo Guðbjörg Guðjónsdóttir 37991
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Álfhóll í túninu á Bjarteyjarsandi, hann er sleginn en á ekki að grafa í hann eða slétta hann; samta Guðbjörg Guðjónsdóttir 37992
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Minnst á reimleika á Miðsandi Guðbjörg Guðjónsdóttir 37993
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Hefur orðið fyrir aðsóknum á undan fólki eða martröð; hundar byrjuðu að gelta áður en fólk kom; rætt Guðbjörg Guðjónsdóttir 37994
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Framhald af frásögn af gömlum manni sem sá Móra og Skottur; þannig draugar voru uppvakningar, rætt u Guðbjörg Guðjónsdóttir 37995
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Tengdadóttir heimildarmanns hefur fundið fyrir látnu fólki; heimildarmann dreymir stundum látið fólk Guðbjörg Guðjónsdóttir 37996
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Kona varð bráðkvödd í bíl og bíleigandinn sá svip hennar í bílnum; menn hafa tekið upp bíldrauga á H Guðbjörg Guðjónsdóttir 37997
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hermenn í Hvalfirði þóttust sjá eitthvað við Bláskeggsá, einnig Pétur Þórarinsson Guðbjörg Guðjónsdóttir 37998
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Engir útburðir á Hvalfjarðarströnd, en á landareigninni þar sem heimildarmaður ólst upp var talað um Guðbjörg Guðjónsdóttir 37999
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hefur litla trú á tilvist huldufólks en vill ekki afneita því heldur; móðir hennar hafði huldufólkst Guðbjörg Guðjónsdóttir 38000

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014