Elsa Sigfúss 19.11.1908-22.5.1979

Elsa var dóttir Valborgar Helleman og Sigfúsar Einarssonar tónskálds og frumkvöðuls í íslensku tónlistarlífi. Elsa hefur líkleag sungið inn á fleiri hlómplötur en nokkur annar Íslendingur en hún var vinsæl söngkona á Skandinavíu fram yfir seinni heimstyrjöld...

Tónlistarsafn Íslands í Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni varðveitir margvísleg gögn tengd Elsu og ferli hennar. Nefna má hljómplötur, tónleikaskrár, sendibréf, blaðaúrklippur og ljósmyndir.

Jón Hrólfur - 15. febrúar 2019


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkona og tónlistarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.07.2019