Hallgrímur Indriðason 07.09.1907-23.12.1982

Hallgrímur ólst upp hjá foreldrum sínum í Ásatúni. Skólaganga hans var aðeins tilsögn í farskóla nokkra vetur. Hann vann að búi foreldra sinna strax og getan leyfði, en einnig reri hann nokkrar vertíðir frá Keflavík á yngri árum... .

Heimild: Árnesingar - Hrunamenn, bindi 1 bls. 477.

 

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 31.05.2014