Jón Þorgeirsson -1674

Prestur fæddur um 1597. Talinn fyrst hafa verð djákni á Reynistað um 1620-21, vígðist að Hjaltabakka 1628, fékk Hvamm í Laxárdal 1630; eignaðist tvö börn í lausaleik með tveimur konum en biskup leyfði honum að halda áfram prestsþjónustu, fór aftur í Hjaltabakka 1653 og hélt til dauðadags. Hann var skáld gott og búmaður mikill.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 310-11.

Staðir

Hjaltabakkakirkja Prestur 1628-1630
Hvammskirkja í Dölum Prestur 1638-1653
Hjaltabakkakirkja Prestur 1653-1674

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2016