Ágúst Ragnarsson (Gústi Ragg) 17.12.1952-

GustiRagg (Ágúst Ragnarsson), eins og hann var kallaður í Hafnarfirðinum í gamla daga, hóf tónlistarferil sinn 1966 með hljómsveitinni Bendix frá Hafnarfirði og hefur síðan leikið með hljómsveitum eins og Dansbandið Deildabungubræður, Fánar, Friður, Kristall, RockOla, Start, Stormsveitinni, Sveitin milli sanda, Barónar og Silfur-Mávar.

Af vef Ágústar.

GustiRagg was born in Reykjavík in the middle of last century. In his teens he moved to Hafnarfjörður, a little town 10 minutes drive from Reykjavík. There he started his music career with a band, which was named Bendix, at the age of 13. He has since then played with many of Iceland’s popular rock groups.

From Agust's Web Site.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Bendix Söngvari 1966-10 1967-01
FlashBack Söngvari
Stormsveitin Söngvari 1979

Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur og söngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.10.2015