Bóas Sigurðsson 09.04.1760-16.04.1803

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1779. Vígðist aðstoðarprestur, 12. júní 1791, að Múla hjá sr. Ingjaldi og var þar í fjögur ár. Lagt fyrir hann að taka Grímsey 17. mars 1795 og var þar til duðadags en hann drukknaði á leið til lands, nálægt Skaga. Hann þótti vel gefinn og skáldmæltur, en heldur níðskældinn. Hraustur til burða, fjörmaður mikill, smiður bæði á tré og járn. Brjóstgóður.</p>

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 17.03.1795-16.04.1803
Múlakirkja í Aðaldal Aukaprestur 12.06.1791-1795

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Aukaprestur og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.08.2017