Einar Úlfsson 15.öld-16.öld

Prestur fæddur í lok 15. aldar. Var prestur í Hvammi í Laxárdal 1520 en ekki vitað um hve lengi hann var þar. Fékk síðar Bergsstaði Má ætla af gögnum að honum hafi verið vikið frá embætti í tíð Jóns Arasonar en hefur náð réttindum sínum aftur því hann var í prestadómi 1549. Látinn fyrir 29. október 1566.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 390.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 16.öld-
Bergsstaðakirkja Prestur 16.öld-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.07.2016