Þorlákur Arngrímsson 1631-1673

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1650 og var í Hafnarháskóla árið eftir. Vígðist að Staðarbakka 1655 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 154.

Staðir

Staðarbakkakirkja Prestur 1655-1673

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2016