Sumarliði Eyjólfsson 04.10.1904-16.06.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

79 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Jói í Hnífsdal (Jóhann Jóhannsson) og viðureign við sjóskrímsli sem var eins og maður í selslíki Sumarliði Eyjólfsson 11767
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Saga af því hvernig heimildarmaður rotaði sel með ístaði, þegar hann var strákur og þegar hann var s Sumarliði Eyjólfsson 11769
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Æviatriði Sumarliði Eyjólfsson 11770
07.11.1973 SÁM 92/2579 EF Persónulegar upplýsingar um heimildarmann Sumarliði Eyjólfsson 14968
07.11.1973 SÁM 92/2579 EF Draumur og tildrög hans: heimildarmann dreymir hvar hrúta sé að finna: fríkenna fjölskyldu væntanleg Sumarliði Eyjólfsson 14969
07.11.1973 SÁM 92/2579 EF Staddur í kirkjugarði, þrjár grafir, fyrir skipstapa og mannskaða: Fróði, Pétursey og Reykjaborg Sumarliði Eyjólfsson 14970
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Álagablettur: Engihjallaberg, byrjað á að byggja stekk þar. Af hlaust fótbrot og var þá hætt við byg Sumarliði Eyjólfsson 14971
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Eyvindarbæli (Eyvindarhóll) í Lægrafjalli (?) Sumarliði Eyjólfsson 14972
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Draugagangur á Leirá, tvær stúlkur sjá mann með hníf, þær láta sem vitlausar séu Sumarliði Eyjólfsson 14973
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Draumtákn: fyrir afla: brotsjór; fyrir vondu veðri: konur Sumarliði Eyjólfsson 14974
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Feigðardrættir (selur) Sumarliði Eyjólfsson 14975
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Foreldrar heimildarmanns gerðu sér það til dundurs að búa hann til á Hlöðuvíkurskarði, þau voru þar Sumarliði Eyjólfsson 15492
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Síldarspekúlant átti son á Siglufirði. Þegar sonurinn kom suður og vildi læra til lögfræðings sagði Sumarliði Eyjólfsson 15493
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Magnús á Möðruvöllum var afburða sláttumaður, á einni viku átti hann að slá ákveðna spildu, svaf mei Sumarliði Eyjólfsson 15494
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Daníel póstur fyrir austan var afburða göngumaður Sumarliði Eyjólfsson 15495
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Á haustin var settur matur í kagga eða dall, brætt utan um til að loft kæmist ekki að og geymt fram Sumarliði Eyjólfsson 15496
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Sumardagskökur og nýárskökur voru svipaðar, um þumlungsþykkar og á stærð við potthlemm; þær voru ste Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15498
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Annar heimildarmaður segir að heima hjá sér hafi trú á álfa verið upp og ofan; hinn segir að heima h Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15499
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Marías Þorvaldsson og Hagalín fóru að sækja rúgmjöl til Sigurðar á Hesteyri, heimildarmaður fékk að Sumarliði Eyjólfsson 15501
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF „Það gat nú raulað“; „það raular nú svona heldur betur út núna“; þetta er vestfirsk málvenja um stor Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15502
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Talað um málfar á Vestfjörðum; þar sögðu menn fjörðurnar í stað firðirnir; eftir stríð ber minna á m Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15503
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Talað um málfar á Vestfjörðum; þar sögðu menn fjörðurnar í stað firðirnir; eftir stríð ber minna á m Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15504
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Enginn sérstakur draugur er bundinn við Grunnavík Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15505
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Eftir að fiskurinn hvarf af Staðareyrum fór byggð að dragast saman; þar var verstöð með níu til tíu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15506
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sumir formenn á Vestfjörðum höfðu fyrir sið að bjóða hásetum sínum til veislu á sumardaginn fyrsta; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15507
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Margir reru ekki á sumardaginn fyrsta; í Jökulfjörðum reri enginn á allraheilagramessu, þá voru étin Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15508
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sviðaátið á allraheilagramessu varð til þess að farið var að kalla hana sviðamessu; ekkert var með s Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15509
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sængurkonum var gefin eins og ein kartafla á dag er þær lágu á sæng; þær máttu ekki hreyfa sig úr rú Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15510
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Einar Bæringsson var talinn afreks- og kjarkmaður; hann skar í hálsinn á Bjarna sonarsyni sínum, eft Sumarliði Eyjólfsson 15511
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Jón Þorvaldsson læknir þótti góður meðalalæknir en lítill skurðlæknir; á síðustu árum hans þurfti of Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15512
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Vagn Guðmundsson skaut Ólaf Samúelsson, tók hann fyrir tófu er þeir lágu á greni Sumarliði Eyjólfsson 15513
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Otúel Vagnsson var fræg skytta á Vestfjörðum, talið var að hann hafi orðið fyrir einhverjum álögum; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15514
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Guðmundur Tómasson bóndi á Leirá var gáfaður maður, sjálfmenntaður og vel heima í stærðfræði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15515
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Átján Fransmenn komu á land á Hornströndum, en sá nítjándi var drengur. Þeir hittu kerlingu nokkra s Sumarliði Eyjólfsson 15517
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Staðfestir að þær sögur hafi gengið að svo hafi sorfið að í Bolungarvík að konur hafi farið út í frö Sumarliði Eyjólfsson 15518
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Fátækur maður á Sléttu seldi rauðhærðan son sinn um borð í franska skútu, hljóðin í honum heyrðust u Sumarliði Eyjólfsson 15519
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá hreysti og afli Bærings Bæringssonar í Furufirði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15524
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Róðrarband og róðrarvesti eru eitt og hið sama, það var haft til að hjálpa handleggjunum, þannig að Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15525
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá kröftum Frímanns í Ólafsfirði, sem lést um 1920-30 Sumarliði Eyjólfsson 15526
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Vindmyllur voru til í Vigur og Æðey en ekki í Grunnavíkurhrepp Sumarliði Eyjólfsson 15527
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Var lánaður Einari Bæringssyni á Dynjanda til að sækja kindur í Lónafjörð Sumarliði Eyjólfsson 15528
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Refagildrur voru ekki notaðar á æskustöðvum heimildarmanna Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15529
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Stundaði dálítið refaveiðar með Hagalín; sagt frá tófu sem þeir skutu og misstu Sumarliði Eyjólfsson 15531
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Menn stálust stundum til að skjóta sel þar vestra þó að það væri bannað; segir frá einni slíkri ferð Sumarliði Eyjólfsson 15534
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Niðurlagið á sögu af veiðiferð, sem hefst á spólunni á undan Sumarliði Eyjólfsson 15535
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Mópeys kom til heimildarmanns fyrir fjórum nóttum, daginn eftir kom kona í heimsókn; Mópeys var umre Sumarliði Eyjólfsson 15540
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Ári fyrir Vestmannaeyjagosið sá heimildarmaður í draumi mikinn loga á austurhimni og taldi það vera Sumarliði Eyjólfsson 15541
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Fyrir fjórum árum dreymdi heimildarmann að hann fyrirfæri sér, hann sá sjálfan sig liggja dauðan, la Sumarliði Eyjólfsson 15542
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Annar heimildarmaður segir fárra nátta gamlan draum sinn og hinn ræður drauminn Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15543
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Fóstra heimildarmanns vissi jafnan fyrir gestakomur Sumarliði Eyjólfsson 15544
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Samtal Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15546
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Í Reykjarfirði á Ströndum mátti ekki búa nema nítján ár; hægt að brjóta álögin og yfirstíga þau, við Sumarliði Eyjólfsson 15548
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Samtal um fyrirboða; sagt frá spánsku veikinni í Grunnavíkurhrepp Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15549
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Um 1915 sá heimildarmaður Marías á Leiru á leið heim ásamt þrem hásetum sínum, þó var Marías einn á Sumarliði Eyjólfsson 15550
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Gunna söng yfir Maríasi syni sínum: Öll mín lækna angurværð Sumarliði Eyjólfsson 15551
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Heyrðu mikið talað um Mópeys, en sáu hann aldrei; Mópeys var í mórauðri peysu, fatadruslum og Skottu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15552
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Sumarliði byrjar að segja sögu frá því hann var háseti á togaranum Mars frá Reykjavík, en bandið klá Sumarliði Eyjólfsson 15553
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Framhald af skyggnisögu, frá því heimildarmaður var háseti á togaranum Mars frá Reykjavík Sumarliði Eyjólfsson 15554
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Sögn um fyrirboða Sumarliði Eyjólfsson 15555
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Frásagnir af séra Jónmundi og fleiri mönnum í Grunnavík Sumarliði Eyjólfsson 15556
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Ummæli Jónasar á Bakka Sumarliði Eyjólfsson 15557
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Saga af Ólafi Böðvarssyni í Hafnarfirði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15559
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Samtal Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15560
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Sagt frá sögum Sumarliði Eyjólfsson 15561
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Vaxi honum vel í skinn; Hálfdán kembdi kolunni Sumarliði Eyjólfsson 15562
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Frásögn af karli í Lónakoti fyrir sunnan Hafnarfjörð sem fer að sækja ljósmóður eða lækni, en hafði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15563
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Frásagnir af karli í Lónakoti Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15564
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Sögn af Berg Salómonssyni Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15565
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Sögn af konu Bergs Salómonssonar Sumarliði Eyjólfsson 15566
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Barn kom undir á heiði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15567
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Sögur um selveiði og sitthvað fleira Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15568
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Fæði, fátækt og fóður; hörð lífskjör, lækningar Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15569
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Fjölskyldur Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15570
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Draumur: saga hinna 25 hrúta Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15571
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Framhald af sögu um draum: saga hinna 25 hrúta Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15572
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Samtal og saga af Sumarliða pósti Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15573
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Draumar og sagnir tengdar þeim Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15574
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Sumarliði sýnist mér Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15575
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Sagt frá syni Betúels í Höfn og húsabraski Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15576

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 29.11.2017